færsla 1

Loxsins lét ég verða af því að setja upp síðu til að leyfa ykkur að fylgjat með mér

ég fékk smá flensu í gær sennilega vegna hitabreytinga en er örðin betri ætla samt að taka það rólega í dag.

ég er farinn að fynna fyrir jákvæðum breytingum í skrokknum vegna hitans gönugetan fer batnandi en þarf enn að nota hækju ef fara á "langar" leiðir 

þennan mánuðinn bý ég í stidió íbúð í Makati city sem er partur af Metro Manila 

er að skoða aðra staði í nágreninu sem eru ódýrari og smærri , rólegri og minni mengun 

útsýn af svölum

 

ég hafði verið 5 daga í Makati án þess að fá moquito bit svo tó Claudette vinkona mín með sér í dagstúr í Marikina og Antipolo  til að skoða 2 íbúðir til leigu

þar var ég bitinn all hressilega þar sem ég var ekki með neina vörn 

Bitinn

 

 það er mikil fátækt hérna og mikið af krökkum sem eru að bela á götunni

ég hef sett mé 1 reglu ég gef ekki pening en þegar ég fer út að borða þá eru skammternir það stórir að ég borða ekki allt svo að restin er tekin með heim en ég gef þeim sem mér fynnst vera mest þurfandi oftast eru það feðgar sem sofa á götunni rétt hjá hótelinu og það fer ekki mikið fyrir betli hjá þeim heldur eru þeir meyra að tína up plast sem þeyr geta sellt 

börn að betla

 

læt þetta gott heyta í bili set inn fleirri myndid síðar 

þar sem ég náði ekki sambandi við villupúkann þá er hellingur af villum 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Ágústsson

Höfundur

Magnús Ágústsson
Magnús Ágústsson
Hef áhuga á þjóðmálum og orkulækningum
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • DSC_0206
  • DSC_0206
  • DSC_0206
  • ...fataekt
  • ...nlex

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband