Má tollurinn haga sér eins og honum þóknast?

Ég bý núna á Filippseyjum og sendi vinin mínum persónulegt bréf upp á gamlamátann og sendi það í þykku umslagi og ásamt  bréfinu var Kort.

ég var svolítið  hissa á hversu lengi bréfið var að berast til vinar míns en á endanum komst það til skila

ástæðan fyrir töfinni var að TOLLSTJÓRI var búinn að opna bréfið og teypa síða aftur með tollarateipinu.

Ég spyr má þetta??????????????????????Shocking

þess gal getið að þetta var fyir nokkrum dögum

 


mbl.is Tollstjóri herðir eftirlit með „gjöfum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

Já þetta má.

Tollurinn er til þess að sporna við smygli

t.d. smygli á fíkniefnum og öðrum efnum sem að hér eru ólögleg.

Árni Sigurður Pétursson, 15.12.2010 kl. 12:38

2 Smámynd: Magnús Ágústsson

Ég sá þátt á RUV fyrir nokkrum árum og þá var sýnt hvernig þeir leita að fíkniefnum

fyrst er hundurinn látinn leita ef hann finnur lykt þá er pakkinn settur í gegnumlýsingu ef einkvað grunsamlegt er á ferðinni þá senda þeir  tilkynningu um að það sé pakki til hans/hennar  og er hann látin koma að sækja pakkann til að hægt sé að handtaka viðkomandi 

venjulega er ekki verið að opna sendibréf 

Magnús Ágústsson, 15.12.2010 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Ágústsson

Höfundur

Magnús Ágústsson
Magnús Ágústsson
Hef áhuga á þjóðmálum og orkulækningum
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • DSC_0206
  • DSC_0206
  • DSC_0206
  • ...fataekt
  • ...nlex

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband